Mús inni í svefnherbergi, hvað geri ég?

Mús inni í svefnherbergi, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Mús í smellugildru. Þessi kom 3 - 4 vikum seinna. Gott er að vera þolinmóður

Mús í smellugildru. Þessi kom 3 – 4 vikum seinna. Gott er að vera þolinmóður

Ef þig vantar að losna við mús
Síminn er 6997092

Byrjaðu á því að loka hurðinni.

Komdu í veg fyrir að músin
fari á annan stað í húsinu.

Fáðu meindýraeiðir til að aðstoða þig.

Mikilvægt er að bregðast rétt við í byrjun.

 

Mýsnar naga eiginlega allt sem tönn á festir. Hér sést glas

Mýsnar naga eiginlega allt sem tönn á festir. Hér sést glas

Það þarf að meta aðstæður og gera áætlun.

Meindýraeiðir hefur þekkingu,
reynslu og kunnáttu.

Nýttu þér það.

Hafðu í huga að músin er
örugglega hræddari en þú.

Ekki króa músina af nema þú
vitir hvað þú ætlar að gera.

 

kisa og mus

kisa og mus

Góður veiðiköttur getur gert kraftaverk.

Hann getur líka komið inn með
mýs og sleppt þeim lifandi

Hann er bara að færa ykkur í matinn

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Ef þig vantar að losna við mús
Síminn er 6997092

Leave a Reply